Kristal toppur – Swarovski kristall.
Kristallinn kemur í mörgum litum.
Gulllitað, silfurlitað og rósagyllt í boði.
Toppnum er skrúfað á Dyrberg/Kern hring.
Nickel- og blýlaust.
Dönsk hönnun.
Snúa og breyta
Ímyndaðu þér milljón mismunandi hringi innan seilingar. Skartið í COMPLIMENT línu DYRBERG/KERN eru nútímalegt, sveigjanlegt skartgripakerfi úr ryðfríu stáli.
Veldu hring, snúrur og toppa og hannaðu þannig hring sem er einstakur fyrir þig.
Þetta virkar svona: Veldu þér hring, veldu þér topp, snúðu toppnum á hringinn og fullkomnaðu útlitið með snúru.
Það sem er skemmtilegt og einstakt við þessa hringi er að þú getur skipt um toppa. Þannig getur þú breytt hringnum eftir því í hvernig skapi þú ert í eða fyrir ólík tilefni.
Það má allt og allt passar saman. Gaman er að blanda saman silfurlituðum hring og rósagylltum toppi til dæmis.
| Litur | gull, Rósagull, silfur |
|---|
Umsagnir
Engar umsagnir komnar