Stáltoppur – gullhúðaður
bleikur Svarowski kristall – virkilega fallegur og grípur augað
blý- og nickelfrítt
Verðið miðast við toppinn og myndir af hringjum eru aðeins til frekari útskýringar á því hvað hægt er að gera með toppana og hringana
Dönsk hönnun
Ímyndaðu þér milljón mismunandi hringi innan seilingar. Skartið í COMPLIMENT línu DYRBERG/KERN eru nútímalegt, sveigjanlegt skartgripakerfi úr ryðfríu stáli.
Veldu hring, snúrur og toppa og hannaðu þannig hring sem er einstakur fyrir þig.
Þetta virkar svona: Veldu þér hring, veldu þér topp, snúðu toppnum á hringinn og fullkomnaðu útlitið með snúru. Einnig eru hringarnir mjög fallegir einir og sér.
Það sem er skemmtilegt og einstakt við þessa hringi er að þú getur skipt um toppa. Þannig getur þú breytt hringnum eftir því í hvernig skapi þú ert í eða við ólík tilefni.
Það má allt og allt passar saman. Blandaðu saman gull hring við silfurtopp til dæmis.
Umsagnir
Engar umsagnir komnar